5 daga hugleiðslu og heimaæfingaáskorun

Uncategorized Nov 10, 2020
HIITFIT er að verða 5 ára þann 13. nóvember!
 
Í tilefni að því langar okkur að vera með skemmtilega og uppbyggjandi áskorun sem við hvetjum þig til þess að taka þátt í! Ef þú vilt styðja við andlegu og líkamlegu heilsuna þína er þetta eitthvað sem þú vilt ekki láta framhjá þér fara.
 
Við hugsuðum, hvað hefur hjálpað okkur mest á síðustu mánuðum og hvað þarf fólk á að halda núna? Svarið var einfalt: "hreyfing og hugleiðsla"
 
✔️ Hreyfing getur verið eitt besta "meðalið" fyrir vanlíðan og þyngslum. Það losar vellíðunarhormón í líkamanum, gefur þér orku og styrk. 20-30 mín hreyfing á...
Continue Reading...

Fyrstu skrefin - 10 heilræði að breyttum lífsstíl

Uncategorized Nov 10, 2020

Kannastu við að byrja og hætta?

Hér fer Sara yfir 10 heilræði sem hún mælir með að þú takir til þín áður en þú byrjar á nýju "átaki".   

Fyrirlesturinn birtist í haust og sló rækilega í gegn.

 

Continue Reading...

Vendipunktur í lífinu

innblástur viðtal Jul 06, 2019

Þetta myndbrot birtist upphaflega inná www.ahamoment.is þar sem Guðrún Birna le Sage tekur viðtöl við Fyrirmyndir & skapara í samnefndum þáttum. 

Guðrún skrifar eftirfarandi:

Sara Barðdal segir okkur frá því á hjartnæman hátt þegar móðir hennar veiktist af krabbameini og hvernig það var örlagavaldur í hennar lífi. Þær hófu saman leit að betri heilsu, prófuðu allar tegundir mataræðis og heilsueflandi leiða sem þær fundu.

Sara varð margs vísari á þessu heilsuferðalagi en móðir hennar náði ekki heilsu á ný. Hún missti móður sína úr krabbameini allt of snemma, hún var rétt orðin móðir sjálf en eldri strákurinn...

Continue Reading...
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.