Á hverju þarft þú helst að halda núna?

 

Ég tek að mér litla hópa eða einstaklinga sem sækjast eftir persónulegri þjónustu.

Þarftu:

  • Hvíld
  • Kyrrð
  • Rými til að endurnæra líkama og sál 
  • Meiri orku í daglega lífinu
  • Dýpri tengingu við sjálfið

 

Hafðu samband í gegnum [email protected] og við skulum sníða fullkomnu ferðina eða daginn fyrir þig. 

Helgarnámskeið á döfinni

 

Komdu á Endurnærandi helgi við Úlfjótsvatn og fylltu á bollan þinn. Við bjóðum þér í öruggt rými, í nærandi félagsskap.

Við leitum að konum sem eru opnar fyrir nýrri upplifun og lærdómi. Sem eru óhræddar við að kynnast sjálfri sér og tilbúnar að virkja aflið innra með sér.

Settu sjálfa þig í fyrsta sæti og gefðu þér endurnæringu á líkama og sál.  

 

Næstu dagsetningar er eftirfarandi:

 

15-17 október 

 

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar