

Á hverju þarft þú helst að halda núna?
Ég tek að mér litla hópa eða einstaklinga sem sækjast eftir persónulegri þjónustu.
Þarftu:
- Hvíld
- Kyrrð
- Rými til að endurnæra líkama og sál
- Meiri orku í daglega lífinu
- Dýpri tengingu við sjálfið
Hafðu samband í gegnum [email protected] og við skulum sníða fullkomnu ferðina eða daginn fyrir þig.
Helgarnámskeið á döfinni
Dagskrá fyrir 2022 er í mótun og birtist við fyrsta tækifæri