Prófaðu fyrstu vikuna ókeypis

 

Taktu fyrstu vikuna af sex vikna námskeiðunum Yin fascia yoga og Styrktu Sjálfið ókeypis með því að skrá nafn og netfang hér að neðan. 

 

Þetta er fyrir þig ef:

 • Þú ert tilbúin að kveðja takmarkandi viðhorf og hluti sem eru ekki að þjóna þér lengur
 • Þú vilt bæta sjálfstalið og hugarfarið þitt
 • Þú vilt byrja að taka skref sem endast og skapa betri venjur
 • Þú vilt skapa þér lífsstíl sem byggist á sjálfsumhyggju
 • Þig langar að líða vel í eigin skinni og standa betur með sjálfri þér
 • Þig langar að setja sjálfa þig í forgang og rækta sambandið þitt við þig
 • Þú vilt verða þín eigin besta vinkona og elska sjálfa þig meira 

 

Hvað er innifalið:

 

Fyrsta vikan í Yin fascia yoga inniheldur:

 • Yin fascia yoga tími fyrir rótarstöðina
 • Hugleiðsla fyrir rótarstöðina
 • Fræðsla um rótarstöðina
 • Fræðsla um yin fascia yoga

Fyrsta vikan í Styrktu Sjálfið inniheldur: 

 • Hugaræfing um hvernig sé best að undirbúa sig fyrir breytingar

,,Þessar hugaræfingar þínar! Ég ELSKA þær! Væri til í að vera áskrifandi á þér og þessum æfingum út lífið!! Þú ert svo mikil gleðisprengja og frábær peppari og heiðarleg og góð að það er ekki annað hægt en að peppast og hrífast með þér og vilja gera betur! Hvatningin er búin að vera meiriháttar." 

 

-Fjóla Finnbogadóttir