Vertu með í start-up viku HIITFIT og taktu skref fyrir heilsuna

Byrjaðu haustið með fókus og krafti. Hvað er innifalið:  

 • Fyrirlesturinn:
  • Fyrstu skrefin - 10 heilræði með Söru Barðdal.
 • Live æfingar:
  • Fjölbreyttar heimæfingar með Söru og Sylvíu
  • Slökun og hugleiðsla með Sylvíu
  • Hreyfifærni og Bandvefslosun hjá HappyHips
 • Fjölbreyttar heimaæfingar sem þú getur nýtt þér inná heimasvæðinu
 • Hugaræfingu sem fjallar um hvernig er gott að gera breytingar
 • Hugleiðsla til þess að byrja hvern dag með krafti
 • Mikið fjör og hvatning inná lokaðri facebook grúbbu
 • Vinningar og afslættir frá samstarfsfyrirtækjum

Ókeypis þátttaka

Skráðu þig hér að neðan og vertu með okkur

,,Lífið er núna! Haustið er fullkominn tími til að staldra við og setja sér góð markmið fyrir heilsu og vellíðan. Ég veit að fyrsta skrefið er oftast erfiðast og langar okkur því að styðja við þig og gefa þér tólin til að byrja. Ég vona að start-up vikan nýtist þér vel á komandi dögum og gefi þér jákvæðni og kraft inní lífið þitt."

- Sara Barðdal ÍAK einkaþjálfari, heilsumarkþjálfi og stofnandi HIITFIT

Placeholder Image
Placeholder Image

Tól og kennsla

Fáðu aðgang að efni sem hefur aðeins birst inná Valkyrjusamfélaginu. Hugaræfing, hugleiðsla og æfingar

Placeholder Image

Nýtt heimasvæði og app

Fáðu aðgang að glæsilegu heimasvæði þar sem þú getur nálgast allt efnið þitt og haft það í símanum hvert sem þú ferð. 

Placeholder Image

Hvatning og stuðningur

Vertu með í LIVE viðburðum, fáðu innblástur, fræðslu og stuðning til þess að hugsa vel um heilsuna þína

Placeholder Image

Svanhvít Aradóttir

,,Þetta prógram og utanumhald er eitt það besta sem ég hef kynnst á ævinni. Ég finn svo mikinn mun á fötunum mínum og mér liður svo sannarlega betur í eigin líkama. Nú er hreyfing er orðin að reglu inn í vikuplaninu mínu, fötin eru farin að passa betur á mig og ég er sáttari með þær ákvarðanir sem ég tek varðandi mataræði, hreyfingu og þarfirnar mínar. Þetta er svo yndislega frábært eins og það er, þið - æfingarnar. Ég ætla að halda áfram og ná lengra andlega og líkamlega. Ég get svo 100% mælt með HIITFIT teyminu."

Placeholder Image
Placeholder Image
Placeholder Image
Placeholder Image
Placeholder Image
Powered by Kajabi